Menningarviðurkenningar RÚV

Frumsýnt

6. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Menningarviðurkenningar RÚV

Menningarviðurkenningar RÚV

Bein útsending frá afhendingu menningarviðurkenninga RÚV föstudaginn 6. janúar 2023. Veitt verður viðurkenning úr Rithöfundasjóði auk þess sem tilkynnt verður um styrkþega úr Tónskáldasjóði Ríkisútvarpsins og STEFs á árinu. Rás 2 veitir Krókinn, verðlaun fyrir framúrskarandi tónlistarflutning á árinu 2022 og tilkynnt verður um val á orði ársins mati hlustenda og Stofnunar Árna Magnússonar. Veislustjóri: Sigurlaug M. Jónasdóttir. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

,