Menningarverðlaun Norðurlandaráðs

Frumsýnt

22. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Menningarverðlaun Norðurlandaráðs

Menningarverðlaun Norðurlandaráðs

Norðurlandaráð veitir ár hvert fimm verðlaun til þess vekja athygli á bókmenntum, tungumálum, tónlist og kvikmyndum Norðurlandanna ásamt nýsköpun á sviði umhverfismála. Í þættinum verður tilkynnt hver hljóta verðlaunin í ár og sigurvegarar verða heimsóttir og teknir tali í sínu heimalandi. Þátturinn er sýndur á sama tíma um öll Norðurlönd. Umsjón: Unnsteinn Manuel Stefánsson. Stjórn upptöku: Árni Beinteinn.

,