Með allt á hreinu

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. júní 2023

Aðgengilegt til

15. sept. 2025
Með allt á hreinu

Með allt á hreinu

Ein ástsælasta gamanmynd íslenskrar kvikmyndasögu. Hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar (Grýlurnar) ferðast um landið og keppa um frægð og frama á milli þess sem ástir og afbrýðisköst setja strik í reikninginn. Myndin er í bættum hljóð og myndgæðum. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson.

,