Martina hefur séð allar myndirnar mínar

Martina har sett alla mina filmer

Frumsýnt

29. júlí 2020

Aðgengilegt til

20. apríl 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Martina hefur séð allar myndirnar mínar

Martina hefur séð allar myndirnar mínar

Martina har sett alla mina filmer

Sænsk heimildarmynd um lífshlaup Martinu sem fæddist með downs-heilkenni. Tom Alandh, kvikmyndatökurmaður og vinur Martinu, fylgir henni eftir með myndavélina í 45 ár og skrásetur lífshlaup hennar, sorgir, sigra og baráttuna fyrir samfélagslegri þátttöku.

,