
Mamma, pabbi, barn
Mamma, pappa, barn
Heimildarmynd sem veitir innsýn í hvernig það er að vera transmanneskja í Finnlandi. Við hittum parið Emil og Oliviu sem langar að eignast barn, en hver ræður því hverjir eiga rétt á að verða foreldrar og hvernig þeir fara að því?