Maður margra tóna

Frumsýnt

29. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Maður margra tóna

Maður margra tóna

Heimildarþáttur frá 2023. Jón Ólafsson er lykilmaður í íslensku tónlistarlífi. Lagahöfundur, upptökustjóri, píanóleikari, fjölmiðlamaður. Hann hefur búið til tónlist, fjallað um tónlist, staðið í réttindabaráttu tónlistarmanna og verið yfir og allt um kring í íslensku tónlistarlífi. Hver er eiginlega þessi Jón Ólafsson? Vinir og samstarfsfólk reyna greina þetta margslungna fyrirbæri. Spyrill: Freyr Eyjólfsson. Stjórn upptöku og klipping: Þór Freysson. Framleiðsla: RÚV.

,