Louis Theroux: Landnemarnir

Louis Theroux: The Settlers

Frumsýnt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

1. des. 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Louis Theroux: Landnemarnir

Louis Theroux: Landnemarnir

Louis Theroux: The Settlers

Heimildarþáttur frá BBC þar sem Louis Theroux fjallar um ísraelskar landtökubyggðir á Vesturbakkanum í Palestínu. Árið 2011 gerði Theroux þátt um samfélög öfgatrúaðs landtökufólks á hernumdum svæðum Palestínumanna og heimsækir hann þau á og skoðar hvernig málin hafa þróast á síðustu fjórtán árum. Þátturinn er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,