
Ljósmóðirin: Jólin nálgast
Call the Midwife
Jólaþáttur um ljósmæðurnar í Poplar. Árið er 1968 og niðurtalning til jóla er hafin. Ljósmæðurnar takast á við flókna fjölburafæðingu og heimsbyggðin fylgist með undirbúningi ferðar Appollo 8 til tunglsins.