Listir og menning

Ljóðabók - Kannski verður allt í lagi

Anna Karen Marínósdóttir gaf út sína fyrstu ljóðabók sumarið 2022 og heitir bókin Kannski verður allt í lagi. Ljóðin í bókinni skrifaði hún meðan hún glímdi við andleg veikindi. Anna Karen les fyrir okkur þrjú ljóð úr bókinni ásamt því segja okkur frá hugmyndinni bókinni, veikindunum og muninum á búa í Neskaupstað og Reykjavík.

Frumsýnt

3. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Listir og menning

Listir og menning

Hér verður hægt finna fjölbreytt efni þar sem listir og menning ráða ríkjum og verður fókusinn á ungt fólk.

,