
Leitin að heimsmeti
Jakten på en verdensrekord
Norskur heimildarþáttur um frjálsíþróttamann sem reynir að slá 28 ára heimsmet í 400 metra grindahlaupi karla. Langlíft heimsmet Kevins Young frá 1992 er 46,78. Er hinn 23 ára Norðmaður, Karsten Holm, kominn til að slá metið?