Við kíkjum í Þjóðleikhúsið þar sem við fáum að sjá brot úr sýningunni Dýrin í Hálsaskógi. Mikki refur syngur lagið "Refavísur". Mikki og Lilli klifurmús spjalla aðeins við krakkana og Lilli syngur svo fyrir okkur lagið "Raunarkvæði".
Leikarar:
Jóhannes Haukur Jóhannesson sem Mikki refur
Ævar Þór Benediktsson sem Lilli klifurmús
Vera Stefánsdóttir sem litla hrædda músin.
Frumsýnt
3. apríl 2018
Aðgengilegt til
29. mars 2025
Leikhús
Atriði úr alls konar leikritum og sýningum frá leikfélögum landsins.