Lamandi ótti

Fanget af angst

Caroline

Caroline er 23 ára og er haldin fælni við kasta upp. Fælnin hefur náð stjórn á lífi hennar og hún á erfitt með ýmsar hversdagslegar athafnir þar sem hún óttast stöðugt komast í snertingu við sýkla sem gætu orðið þess valdandi hún kasti upp.

Frumsýnt

7. mars 2019

Aðgengilegt til

2. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Lamandi ótti

Lamandi ótti

Fanget af angst

Danskur þáttur þar sem rætt er við ungt fólk sem þjáist af fælni og fjallað um hvaða áhrif fælnin hefur á daglegt líf þeirra.

,