
Kynslóðir - Uppistand Bergs Ebba
Upptaka af uppistandssýningu Bergs Ebba, Kynslóðir, sem sýnd var víðs vegar um landið. Bergur Ebbi skemmtir fólki í heila kvöldstund með gamanefni sínu um vesenið sem fylgir því að búa á Íslandi og lifa á tímum stórkostlegra tækni- og þjóðfélagsbreytinga. Sýningin var fyrst sýnd í Tjarnarbíói vorið 2022.