Kvenfólk - Hundur í óskilum

Frumsýnt

31. maí 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2050
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Kvenfólk - Hundur í óskilum

Kvenfólk - Hundur í óskilum

Kvennasagan á hundavaði - drepfyndin sagnfræði með söngvum. Dúóið Hundur í óskilum varpar óvæntu ljósi á Íslandssöguna með húmorinn vopni. er komið sögu kvenna og kvennabaráttu. Frá því konan kom til landsins í lok nítjándu aldar hafa íslenskir karlmenn gert sitt besta til laga sig breyttum aðstæðum. En hefur okkur tekist sem skyldi? Sagan greinir frá örfáum konum - raunar svo fáum það er búið nefna flugelda í höfuðið á þeim öllum. Hundur í óskilum veltir við hverjum steini og grefur upp ýmislegt óvænt og skemmtilegt í sögu jafnréttisbaráttunnar.

,