Krakkakiljan

Skólaslit, Fuglabjargið og draugasögur

Í dag ræðir Auðunn Sölvi Hugason við Ævar Þór Benediktsson um bók hans Skólaslit, Emma Nardini Jónsdóttir hittir tónskaldið Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur og spjallar við hana um bókina Fuglabjargið eftir Birni Jón Sigurðsson. Ingibjörg Ýr samdi tónlistina í leikrit sem gerð var eftir bókinni. lokum kemur þjóðfræðingurinn Dagrún Ósk Jónsdóttir í heimsókn til Auðuns Sölva til ræða draugasögur.

Bókaormar: Emma Nardini Jónsdóttir og Auðunn Sölvi Hugason

Viðmælendur: Ævar Þór Benediktsson, Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir og Dagrún Ósk Jónsdóttir

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Frumflutt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

3. des. 2024
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Þættir

,