Krakkafréttir - innslög og efni

Dagurinn minn – Rapplag

Þrír strákar í 7. bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar tóku sig til og gerðu rapplag um hefðbundinn skóladag. Lagið ber heitið Dagurinn minn. Textinn við lagið var saminn fyrir ljóðakeppnina Ljóðaflóð.

Höfundar lags:

Sævar Hjalti Þorsteinsson

Steinar Freyr Pálmason

Kristján Pétur Runólfsson

Mynd- og hljóðupptaka:

Einir Hugi Guðbrandsson, 9. bekk.

Frumsýnt

26. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir - innslög og efni

Krakkafréttir - innslög og efni

,