Kólibrífuglaverkefnið

The Hummingbird Project

Frumsýnt

25. jan. 2025

Aðgengilegt til

25. apríl 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Kólibrífuglaverkefnið

Kólibrífuglaverkefnið

The Hummingbird Project

Spennumynd frá 2018 um frændurna Anton og Vincent sem starfa við háhraða verðbréfaviðskipti. Þeir eru tilbúnir leggja allt í sölurnar til græða hraðar og meira en keppinautar þeirra og hefjast handa við leggja ljósleiðara á milli Kansas og New Jersey sem myndi gera þeim kleift koma gögnum hraðar til skila en nokkru sinni fyrr. Leikstjóri: Kim Nguyen. Aðalhlutverk: Jesse Eisenberg, Alexander Skarsgård, Salma Hayek og Michael Mando.

,