Kokkurinn sem breytti lífi okkar

The Cook Who Changed Our Lives

Frumsýnt

2. maí 2023

Aðgengilegt til

14. júní 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Kokkurinn sem breytti lífi okkar

Kokkurinn sem breytti lífi okkar

The Cook Who Changed Our Lives

Heimildarmynd um ítalska kokkinn sem breytti matarvenjum Breta. Anna Del Conte kom til Englands aðeins 24 ára gömul en með matreiðslubókum sínum opnaði hún augu heimamanna fyrir töfrum ítalskrar matargerðar og breytti matarvenjum þeirra til frambúðar. Leikstjóri: James Nutt. Umsjón: Nigella Lawson.

,