
Klefi nr. 6
Hytti nro 6
Kvikmynd frá 2021 byggð á samnefndri skáldsögu eftir Rosu Liksom. Finnskur nemandi og rússneskur námumaður deila lestarklefa á leið frá Moskvu til Murmansk. Ferðin breytir lífsviðhorfi þeirra beggja til frambúðar. Aðalhlutverk: Seidi Haarla, Yura Borisov og Dinara Drukarova. Leikstjóri: Juho Kuosmanen. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.