
Kjaramál og kvenréttindi
Umræðuþátturfrá árinu 1984 um stöðu kvenna á vinnumarkaðinum.
Umsjón: Elías Snæland Jónsson. Stjórn útsendingar: Örn Harðarson.
Fram koma: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir formaður starfsmannafélagsins Sóknar, Guðríður Þorsteinsdóttir, formaður Jafnréttisráðs og Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri verkamannafélagsins Dagsbrúnar.