Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Frumsýnt

25. des. 2024

Aðgengilegt til

24. jan. 2025
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Hátíðlegir fjölskyldutónleikar fyrir börn á öllum aldri. Ungir hljóðfæraleikarar, ballettdansarar og kórar koma fram með hljómsveitinni ásamt einsöngvurunum Ragnheiði Gröndal, Benedikt Kristjánssyni og Kolbrúnu Völkudóttur. Kynnir er trúðurinn Barbara og um tónsprotann heldur Hjörtur Eggertsson. Tónleikarnir eru túlkaðir á táknmál.

,