Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands (með táknmálstúlkun)

Frumsýnt

25. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands (með táknmálstúlkun)

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands (með táknmálstúlkun)

Hátíðlegir fjölskyldutónleikar þar sem sígildar jólaperlur hljóma í bland við klassísk jólaævintýri og grípandi hljómsveitartónlist sem kemur öllum í jólaskap. Ungir hljóðfæraleikarar, ballettdansarar og einleikarar ásamt stúlknakór Reykjavíkur, Páli Óskari, Jóhönnu Guðrúnu og Kolbrúnu Völkudóttur færa hlustendum jólalögin í sannkölluðum hátíðarbúningi.

,