Jólatónleikar barna- og fullorðinskóra Grindavíkurkirkju

Frumsýnt

13. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jólatónleikar barna- og fullorðinskóra Grindavíkurkirkju

Jólatónleikar barna- og fullorðinskóra Grindavíkurkirkju

Jólatónleikar Grindavíkurkirkju fara fram í Bústaðakirkju vegna aðstæðna í Grindavík. Barna- og fullorðinskór kirkjunnar kemur þar fram ásamt fjölda tónlistarfólks til flytja jólaplötuna Merry Christmas með Mariuh Carey í heild sinni og mun söngkonan Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir bregða sér í hlutverk Mariuh Carey. auki verður opin söfnun á meðan á tónleikunum stendur þar sem landsmönnum gefst kostur á sameinast í verki og styðja Grindvíkinga á erfiðum tímum. Organisti og kórstjóri: Kristján Hrannar Pálsson. Framleiðsla: RÚV og Grindavíkurkirkja.

,