Jólaperlur Kvikmyndasafnsins

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jólaperlur Kvikmyndasafnsins

Jólaperlur Kvikmyndasafnsins

Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson skoða gamalt myndefni sem tengist jólunum og varðveitt er í Kvikmyndasafni Íslands. Þar eru meðal annars myndir frá jólaundirbúningi, jólaverslun, jólaboðum og jólatrésskemmtunum - af prúðbúnu fólki, kökum og jólatrjám, ýmist með rafljósum eða lifandi kertum. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

,