Jól í Norðurljósum

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

23. des. 2023

Aðgengilegt til

14. mars 2026
Jól í Norðurljósum

Jól í Norðurljósum

Upptaka frá jólatónleikum í Norðurljósasal Hörpu 20. desember 2022. Tónlistarkonurnar Ellen Kristjánsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir og Ragnheiður Gröndal flytja öll sín uppáhalds jólalög ásamt einvalaliði hljóðfæraleikara undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Hljómsveitina skipa Eyþór Gunnarsson, Guðmundur Pétursson, Þorgrímur Jónsson og Magnús Trygvason Elíassen. Stjórn upptöku: Þór Freysson. Framleiðsla RÚV í samstarfi við söngkonurnar.

,