J.S. Bach: Jólaóratórían

Frumsýnt

26. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

J.S. Bach: Jólaóratórían

Upptaka frá tónleikum Listvinafélagsins í Reykjavík. Mótettukórinn, Schola Cantorum og Alþjóðlega barokksveitin í Reykjavík ásamt einsöngvurum flytja Jólaóratóríuna BWV 248 eftir Johann Sebastian Bach í Eldborg í Hörpu. Jólaóratóría Bachs er eitt þekktasta jólatónverk í heimi og segir söguna af fæðingu Jesú. Þetta voru lokatónleikar Listvinafélagsins í Reykjavík, áður Listvinafélags Hallgrímskirkju, eftir 42 ára starf.

,