Í hæstu hæðum
Born to Fly
Heimildarmynd frá 2022. Armand Duplantis, undrabarn frá Louisiana með ástríðu fyrir stangarstökki, dreymir um að verða besti stangarstökkvari í heimi. Ef draumurinn á að verða að veruleika þarf hann þó að læra að líta á mistök sem mikilvæga reynslu og tækifæri til að læra. Leikstjóri: Brennan Robideaux.