Hvíta efnið

White Material

Frumsýnt

14. apríl 2024

Aðgengilegt til

12. ágúst 2024
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Hvíta efnið

Hvíta efnið

White Material

Frönsk kvikmynd frá 2009 í leikstjórn Claire Denis. Maria er hvít, frönsk kona sem rekur hefur kaffiekru um árabil í fyrrverandi nýlendu Frakka í Afríku og fest þar rætur. Þegar blóðugt borgarastríð skellur á yfirgefa franskir friðargæsluliðar landið og biðla til hvítra landeiganda um gera slíkt hið sama. Flestir fara þeim tilmælum en Maria þverskallast við. Aðalhlutverk: Isabelle Huppert, Christopher Lambert og Isaach De Bankolé. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Myndin er hluti af þemanu Konur í kvikmyndagerð.

,