Húsmæðraskólinn

Frumsýnt

4. apríl 2021

Aðgengilegt til

15. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Húsmæðraskólinn

Húsmæðraskólinn

Íslensk heimildarmynd um Hússtjórnarskólann í Reykjavík, hinn horfna heim íslensku húsmóðurinnar og hvernig hlutverk skólans hefur breyst í áranna rás. Fjallað er um blómaskeið skólans og mikilvægt hlutverk hans fyrir húsmæður um miðbik síðustu aldar. Samhliða því er fylgst með nemendum sem hófu nám í skólanum 2016. Mörg grunngildi skólans, eins og nýtni og umhverfisvitund, eiga enn við þrátt fyrir breyttar hugmyndir um hlutverk kynjanna. Leikstjóri og handritshöfundur: Stefanía Thors.

,