Hrúturinn Hreinn og lamadýrin

Shaun the Sheep: The Farmer's Llamas

Frumsýnt

25. des. 2025

Aðgengilegt til

25. mars 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Hrúturinn Hreinn og lamadýrin

Shaun the Sheep: The Farmer's Llamas

Hreinn er hrútur sem leiðir hinar kindurnar í alls kyns vandræði og raskar rónni í friðsælum dal með uppátækjum sínum. Þegar hann sannfærir bóndann um taka þrjú lamadýr með sér heim af bændamarkaði fer allt í hundana.

,