
Hreiður
Leikin íslensk mynd frá 2022 eftir Hlyn Pálmason. Systkini byggja saman trjákofa. Fylgst er með lífi þeirra í heilt ár í gegnum hamingju og þjáningu, vetur og sumar, ljós og myrkur. Aðalhlutverk: Ída Mekkín Hlynsdóttir, Grímur Hlynsson og Þorgils Hlynsson.