Hreiður

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. okt. 2023

Aðgengilegt til

1. apríl 2026

Hreiður

Leikin íslensk mynd frá 2022 eftir Hlyn Pálmason. Systkini byggja saman trjákofa. Fylgst er með lífi þeirra í heilt ár í gegnum hamingju og þjáningu, vetur og sumar, ljós og myrkur. Aðalhlutverk: Ída Mekkín Hlynsdóttir, Grímur Hlynsson og Þorgils Hlynsson.

,