Hraðfréttir 10 ára

Þáttur 2 af 5

Frumsýnt

12. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. feb. 2026
Hraðfréttir 10 ára

Hraðfréttir 10 ára

Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson fagna um þessar mundir 10 ára samstarfsafmæli sem Hraðfréttamennirnir og halda upp á tímamótin með nýrri þáttaröð af Hraðfréttum. Sem fyrr láta þeir félagar sér ekkert mannlegt óviðkomandi og flest verður þeim skemmtilegu fréttaefni.

Þættir

,