Hinn stóri samhljómur sandsins

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. sept. 2025

Aðgengilegt til

13. des. 2025
Hinn stóri samhljómur sandsins

Hinn stóri samhljómur sandsins

Heimildarmynd frá 2021 um stórbrotna náttúru Breiðamerkursands. Sérstaða sandsins felst í samspili jökulsins, vatnsins og landsins þar fyrir framan. Þar auki er fjallað um þau áhrif sem hnattrænar loftslagsbreytingar hafa haft. Leikstjóri: Gunnlaugur Þór Pálsson. Handrit: Gunnlaugur Þór Pálsson og Þorvarður Árnason.

,