Heimilislæknirinn

Frumsýnt

7. júlí 2021

Aðgengilegt til

22. júlí 2024
Heimilislæknirinn

Heimilislæknirinn

Heimildarþáttur um störf heimilislækna. Vinnudagur þeirra hefur breyst umtalsvert á síðustu áratugum og í þættinum segja sex heimilislæknar frá viðfangsefnum sínum á heilsugæslustöðvum. Heimilislæknar í dag eru í síauknu samstarfi við ýmsar sérhæfðar starfsstéttir og sinna þjónustu við æ fjöbreyttari hóp skjólstæðinga. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Gestur Vignisson.

,