
Heiðurstónleikar Atla Heimis á ErkiTíð
Upptaka af heiðurstónleikum Atla Heimis Sveinssonar á tónlistarhátíðinni ErkiTíð árið 2018 í tilefni áttræðisafmælis hans. Atli Heimir var eitt ástsælasta og afkastamesta tónskáld Íslandssögunnar og eftir hann liggur fjöldi verka af ýmsum gerðum.