
Haukur Morthens
Haukur Morthens var einn vinsælasti dægurlagasöngvari þjóðarinnar um langt skeið. Hann söng með danshljómsveitum í fjóra áratugi og inn á fjölmargar hljómplötur. Í þessum þætti segir hann frá tónlistarferlinum og sjálfum sér og syngur mörg af þekktustu lögum sínum. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.