Halli sigurvegari

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. mars 2017

Aðgengilegt til

9. nóv. 2025
Halli sigurvegari

Halli sigurvegari

Íslensk heimildarmynd um Harald Ólafsson, hreyfihamlaðan mann sem var vistaður sem barn á Kópavogshæli og dvaldist þar fram á fullorðinsár. Kerfið dæmdi hann úr leik og ákvað hann gæti ekkert lært. Heimildarmynd um áhugaverðan mann og merkilegt lífshlaup hans, fordóma og órétt, kjark og vináttu og veröld sem var. Leikstjóri og handritshöfundur: Páll Kristinn Pálsson. Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir Landssamtökin Þroskahjálp.

,