
Halla Tómasdóttir - nýr forseti Íslands
Halla Tómasdóttir var sett inn í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í dag. Hún er sjöundi forseti lýðveldisins. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræddi við Höllu að athöfn lokinni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.