Guðrún Bjarnadóttir

Frumsýnt

26. des. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist árið 1942 og var valin alheimsfegurðardrottning árið 1963, fyrst íslenskra kvenna. Guðrún ólst upp í Ytri-Njarðvík. Eftir hún varð fegurðardrottning starfaði hún sem ljósmyndafyrirsæta á sjöunda áratugnum og komst í kynni við heimsfrægt fólk í kvikmyndaiðnaði, tískugeiranum og á sviði lista og stjórnmála. Líf hennar hefur alla tíð verð sveipað dulúð. stendur hún á sjötugu og í myndinni lítur hún yfir farinn veg, bernskuárin í Njarðvík, árið sem hún var alheimsfegurðardrotting, glamúrárin í tískuheiminum og líf hennar í París þar sem hún hefur búið í áratugi.

Dagskrárgerð: María Sigrún Hilmarsdóttir og Guðmundur Bergkvist.

Textað á síðu 888 í Textavarpi.

,