Grund
Heimildarmynd um aðdragandann að stofnun Grundar fyrir 100 árum og starf Grundarheimilanna í Reykjavík og Hveragerði í heila öld. Sama fjölskyldan hefur stjórnað fyrirtækinu frá upphafi og má segja að stofnun Grundar hafi markað upphaf öldrunarþjónustu á Íslandi. Dagskrárgerð: Jón Þór Hannesson.