
Goðsögn í sinni grein: Margrét Indriðadóttir
Heimildarþáttur frá 1999 um Margréti Indriðadóttur sem gegndi fyrst kvenna hlutverki fréttastjóra á Norðurlöndum en Margrét starfaði hjá Ríkisútvarpinu í 36 ár. Eva María Jónsdóttir ræðir við Margréti um æskuna, upprunann, jafnréttismál og framtíðarhorfur Ríkisútvarpsins. Dagskrárgerð: Haukur Hauksson.