GELTU!

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. apríl 2025

Aðgengilegt til

19. júlí 2025
GELTU!

GELTU!

íslensk stuttmynd fyrir ungt fólk. Myndin er viðbragð við auknu ofbeldi í garð hinsegin fólks og aukinni vanlíðan og hnífaburði ungmenna á Íslandi. Myndin var valin barna- og unglingamynd ársins á Eddunni 2025. Leikstjórar eru Sigríður Láretta Jónsdóttir og Sol Berruezo Pichon-Rivière. Framleiðendur eru Lea Ævarsdóttir og Anna Sæunn Ólafsdóttir fyrir NyArk Media og Benna Sörensen Valtýsdóttir fyrir Ofbeldisforvarnarskólann.

Geltu! er hluti af evrópsku herferðinni #B4H8 sem vinnur gegn hatursorðræðu.

Herferðina leiða samtökin OFSi (Ofbeldisforvarnarskólinn) ásamt evrópskum samstarfsaðilum. Frekari upplýsingar: ofbeldisforvarnir.is og nyarkmedia.com

,