G vítamín – Gott fyrir geðheilsuna

Frumsýnt

2. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
G vítamín – Gott fyrir geðheilsuna

G vítamín – Gott fyrir geðheilsuna

Skemmtilegur og áhugaverður þáttur, um allt það góða sem hægt er gera fyrir geðheilsuna, með viðtölum og tónlist Ásgeirs Trausta, Árnýjar Margrétar, Spacetime og EmmsjéGauta. Landssamtökin Geðhjálp hafa í 45 ár barist fyrir bættri geðheilsu Íslendinga og hjálpað fólki með geðrænar áskoranir. Fjallað er um stóru myndina, hvernig hægt er bæta aðstöðu á geðdeildum með nýjum hugmyndum sem sóttar eru til Danmerkur, rætt við aðstandendur og sérfræðinga auk þess sem fólk um allt land segir frá G-vítamínsráðunum sínum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Þorsteinn J. Stjórn útsendingar: Salóme Þorkelsdóttir.

,