
Fyrst og fremst - Lög áratuganna
Í fyrri þáttum fór Kristján Freyr yfir hvaða íslensku dægurlög hafa hljómað fyrst og fremst á Rás 2 síðustu 40 ár. Nú kynnir hann niðurstöður úr vali þjóðarinnar á besta lagi hvers áratugar. Lögin verða flutt í nýjum, brakandi ferskum útgáfum í þættinum. Upptökustjórn Guðmundur Atli Pétursson. Framleiðsla: RÚV.