
Fyrirmyndarborgari
Kraftidioten
Norsk spennumynd frá 2014 um föður sem leitar hefnda eftir að hann kemst að því að andlát sonar hans bar að með saknæmum hætti. Leikstjóri: Hans Petter Moland. Aðalhlutverk: Stellan Skarsgård, Bruno Ganz og Pål Sverre Hagen. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.