Fullveldisöldin
Tíu þátta röð sem segir sögu lands og þjóðar á 100 ára afmæli fullveldis. Hvað fannst Kristjáni X Danakonungi um fullveldishugmyndir Íslendinga? Hvaða staður er sameiningartákn í augum þjóðarinnar og hvað er það sem helst hefur ógnað fullveldinu á undanfarinni öld? Hvað er það sem hefur haldið í okkur lífinu og hvernig náði fátækasta bændasamfélag Evrópu að koma undir sig fótunum og verða eftirsóknarverður staður á heimskortinu? Leikstjórn: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleiðandi: Sagafilm.