Fullveldisöldin

Lýðveldi

Tíu þátta röð sem segir sögu lands og þjóðar á 100 ára afmæli fullveldis. Í þessum þætti er fjallað um aðdraganda lýðveldisstofnunar og sjálfstæði þjóðarinnar. Viðmælendur eru Svanur Kristjánsson prófessor og frú Vigdís Finnbogadóttir.

Frumsýnt

18. nóv. 2018

Aðgengilegt til

14. apríl 2025
Fullveldisöldin

Fullveldisöldin

Tíu þátta röð sem segir sögu lands og þjóðar á 100 ára afmæli fullveldis. Hvað fannst Kristjáni X Danakonungi um fullveldishugmyndir Íslendinga? Hvaða staður er sameiningartákn í augum þjóðarinnar og hvað er það sem helst hefur ógnað fullveldinu á undanfarinni öld? Hvað er það sem hefur haldið í okkur lífinu og hvernig náði fátækasta bændasamfélag Evrópu koma undir sig fótunum og verða eftirsóknarverður staður á heimskortinu? Leikstjórn: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleiðandi: Sagafilm.

,