
Fullkominn dagur til að kveikja í sér
Emmsjé Gauti heimsótti stúdíó 12 og sló upp útgáfutónleikum í útvarpssal fyrir nýju plötuna sína „Fullkominn dagur til að kveikja í sér“.

Emmsjé Gauti heimsótti stúdíó 12 og sló upp útgáfutónleikum í útvarpssal fyrir nýju plötuna sína „Fullkominn dagur til að kveikja í sér“.