Fótspor

Frumsýnt

17. júní 2019

Aðgengilegt til

19. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fótspor

Fótspor

Íslensk stuttmynd um vanafastan og heimakæran eldri mann sem neyðist til fara út fyrir þægindarammann þegar barnabarn hans kemur í heimsókn og heimtar spila fótbolta við afa sinn. Á vellinum gerir aldursmunurinn fljótt vart við sig þar sem gamli maðurinn er ekki jafn frár á fæti og ungi. Afinn neitar láta aldurinn stoppa sig og byrjar búa sig undir næstu viðureign þeirra. Leikstjóri: Hannes Þór Arason. Leikarar: Sigurður Skúlason, Elías Óli Hilmarsson, Tinna Hrafnsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson.

,