Fótbolti, Vilhjálmur prins og andleg heilsa okkar
Football, Prince William and Our Mental Health
Heimildaþáttur frá BBC um herferð Vilhjálms Bretaprins fyrir andlegt heilbrigði karlmanna. Í þættinum er Vilhjálmi fylgt eftir er hann reynir að fá breska karlmenn til að opna sig um tilfinningar sínar og líðan með því að spila fótbolta.