
Forsetaefni sitja fyrir svörum 1980 - úr safni
Forsetaefnin: Albert Guðmundsson, Guðlaugur Þorvaldsson, Pétur Thorsteinsson og Vigdís Finnbogadóttir svara spurningum fréttamannanna Ómars og Guðjóns. Stjórnandi: Örn Harðarson, umsjón: Ómar Ragnarsson og Guðjón Einarsson.